Blóðsöfnun á Akranesi 10. júní næstkomandi
		
					06.06.2025			
										
	Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 10. júní frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Bíllinn verður staðsettur á planinu við Stillholt 16-18.
Allar nánari upplýsingar um blóðgjöf og blóðbankabílinn er að finna á heimasíðu Blóðbankans, www.blodbankinn.is.
 
					 

 
  
 



