Sjómannadagurinn, 1.júní 2025
		
					27.05.2025			
										
	Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Akranesi þann 1.júní næstkomandi. Boðið verður upp á glæsileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna víðsvegar um bæinn.
Hér má finna viðburðinn á facebook.
Hér fyrir neðan má sjá kort af svæðinu:

 
					 

 
  
 



