Fara í efni  

Fréttasafn

Jaðarsbakkalaug lokuð - viðhaldsvika

Vegna viðhalds verður sundlaugin lokuð mánudaginn 11.ágúst til og með föstudagsins 15.ágúst.
Lesa meira

Malbikun á Akrafjallsvegi 8. ágúst - lokun og hjáleið

Föstudaginn 8.ágúst er stefnt á að malbika Akrafjallsveg á milli Akrafjallsvegar og Innnesvegar. Kaflinn er um 850 m að lengd og verður veginum lokað á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa meira

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra í Borgarnesi

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til opinna íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins undir yfirskriftinni Fjárfest í innviðum til framtíðar.
Lesa meira

Uppbygging á Akranesi

Markviss uppbygging í íbúðarhúsnæði hefur verið í forgrunni hjá Akraneskaupstað undanfarin ár. Akraneskaupstaður hefur markvisst stefnt að því að tryggja nægilegt framboð af lóðum bæði til íbúðabyggðar og atvinnuuppbyggingar.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Úthlutun september 2025
Lesa meira

Vegna fyrirhugaðra tolla ESB á kísiljárn

Bæjarráð Akraneskaupstaðar krefst þess að ríkisstjórn Íslands geri allt sem í hennar valdi stendur til að koma í veg fyrir að fyrirhugaðir tollar ESB á kísiljárn verði að veruleika. Slíkt yrði reiðarslag fyrir eitt mikilvægasta atvinnufyrirtæki Akraness, Elkem á Grundartanga.
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2025 - tilnefningar óskast

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2025. Óskað er eftir tilnefningum í 7 mismunandi flokkum sem eru:
Lesa meira

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi

Eftirfarandi upplýsingar frá Almannavörnum vegna gosmengunar á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi.
Lesa meira

Lokanir í Hvalfjarðargöngum 14. - 16. júlí vegna malbikunarvinnu

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir mánudagskvöldið 14. júlí:
Lesa meira

Listavinnuskólinn á Akranesi 2025 – Tónlist í öndvegi og skapandi ungmenni

Í sumar hefur Listavinnuskólinn á Akranesi hafið göngu sína á ný, en verkefnið hefur fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur fyrir skapandi störf ungs fólks í bæjarfélaginu. Með stuðningi úr Sóknaráætlun Vesturlands hefur Akraneskaupstaður frá árinu 2023 boðið upp á þetta metnaðarfulla sumarverkefni þar sem áhersla er lögð á listsköpun, sjálfstæða hugsun og samstarf kynslóða.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00