Fréttasafn
Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2025 - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar
11.02.2025
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
Lesa meira
Blóðsöfnun á Akranesi 11.2.25
11.02.2025
Blóðbankabíllinn er á Akranesi, þriðjudaginn 11 febrúar og er Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira
Tæming tunna hjá heimilum
11.02.2025
Framkvæmdir
Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 11. febrúar
10.02.2025
1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17. Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins ásamt hlekk á streymi.
Lesa meira
112 dagurinn hjá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar
10.02.2025
Slökkvilið Akranes og Hvalfjarðasveitar bjóða bæjarbúum á öllum aldri að koma og heimsækja okkur á opinn dag í slökkviliðsstöðinni okkar vegna 112 dagsins.
Lesa meira
Öll leik- og grunnskólabörn á Akranesi mæta í skóla samkvæmd hefðbundinni dagskrá mánudaginn 10. febrúar.
09.02.2025
Lesa meira
N1 byggir nýja og stærri starfsstöð á Akranesi
07.02.2025
N1 hefur í samráði við bæjaryfirvöld á Akranesi ákveðið að ráðast í framkvæmdir við nýbyggingu starfsstöðvar N1 á nýrri lóð sem félagið hefur fengið úthlutað við Elínarveg 3 á Akranesi. Er gert ráð fyrir að nýja starfsstöðin taki til starfa seinni hluta 2026. Þangað til verður starfsemi eldsneytisafgreiðslu Skútunnar við Þjóðbraut og hjólbarðaverkstæðis N1 við Dalbraut óbreytt.
Lesa meira
Framkvæmda fréttir – Brekkubæjarskóli (febrúar 2025)
06.02.2025
Í þessari fréttaseríu vill Akraneskaupstaður upplýsa íbúa um yfirstandandi framkvæmdir bæjarfélagsins. Það er af nægu að taka og því áhugavert fyrir íbúa að kynnast ferlinu sem og sjá framvindu mála.
Lesa meira
Akranesviti lokað í dag til kl.13
06.02.2025
Almennt - tilkynningar
Vegna veðurs verður Akranesvitinn lokaður til klukkan 13:00 í dag fimmtudag 6. febrúar.
Lesa meira