Fréttasafn
Bæjarstjórnarfundur 26. ágúst
		
					26.08.2025			
										
	417. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4 þann 26. ágúst, hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira
	Fjólublár bekkur við Höfða vekur athygli
		
					25.08.2025			
										
	Athugulir Skagamenn hafa tekið eftir bekk sem stendur framan við hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða og er nú málaður í fagurfjólubláum lit.
Lesa meira
	Yfir þúsund nemendur mæta í skólann á mánudag
		
					21.08.2025			
										
	Á mánudag verður skólasetning í grunnskólum Akraness eftir sumarfrí. Þá munu 114 börn hefja sína skólagöngu í fyrsta bekk, en samanlagður fjöldi nemenda í báðum grunnskólum er 1.159 - 693 í Grundaskóla og 463 í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
	Sumarfundur ríkisstjórnarinnar með forsvarsmönnum sveitarfélaga á Vesturlandi
		
					15.08.2025			
										
	Í gær var sumarfundur ríkisstjórnarinnar haldinn í Stykkishólmi þangað sem forsvarsmenn sveitarfélaga á Vesturlandi fjölmenntu.
Lesa meira
	Auglýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Höfðasels
		
					11.08.2025			
										Skipulagsmál
							
	Minniháttar breyting á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og nýtt deiliskipulag Höfðasels kynnt
Lesa meira
	Jaðarsbakkalaug lokuð - viðhaldsvika
		
					08.08.2025			
										
	Vegna viðhalds verður sundlaugin lokuð mánudaginn 11.ágúst til og með föstudagsins 15.ágúst.
Lesa meira
	Malbikun á Akrafjallsvegi 8. ágúst - lokun og hjáleið
		
					07.08.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Föstudaginn 8.ágúst er stefnt á að malbika Akrafjallsveg á milli Akrafjallsvegar og Innnesvegar. Kaflinn er um 850 m að lengd og verður veginum lokað á meðan framkvæmdum stendur.
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



