Fara í efni  

Fréttasafn

Endurákvörðun sorpgjalda 2016

Sorpgjöld vegna ársins 2016 hjá Akraneskaupstað hafa verið endurákvörðuð með hliðsjón af úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nr. 17/2016 frá 14. apríl síðastliðnum. Úrskurðarnefndin taldi gjaldskrá Akraneskaupstaðar nr. 1204/2015, sem birt var í Stjórnartíðindum þann 29. desember 2015
Lesa meira

Auglýst eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs

Akraneskaupstaður auglýsir eftir sviðsstjóra skóla-og frístundasviðs. Leitað er að leiðtoga með þekkingu og reynslu af stjórnun og rekstri. Í auglýsingunni koma fram frekari hæfniskröfur og upplýsingar um helstu verkefni. Ráðgjafastofan Capacent annast umsjón með undirbúningi ráðningar
Lesa meira

Helga Gunnarsdóttir lætur af störfum sem sviðsstjóri

Á fundi skóla-og frístundaráðs þann 12. júlí voru Helgu Gunnarsdóttur fráfarandi sviðsstjóra þökkuð mjög góð störf í þágu skóla- og frístundastarf á Akranesi og óskað velfarnaðar í framtíðinni en Helga hefur látið af störfum sem sviðsstjóri skóla-og frístundasviðs. Jafnframt voru drög að auglýsingu og hæfniskröfur vegna ráðningu nýs sviðsstjóra samþykktar.
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar 2016

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar 2016 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira

Svala ráðin sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 7. júlí síðastliðinn að bjóða Svölu Hreinsdóttur starfandi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs tilfærslu í starf sviðsstjóra velferðar- og mannréttindasviðs. Er tilfærslan gerð með tilvísun í hæfisreglur stjórnsýslunnar nr. 37/1993
Lesa meira

Brekkubæjarskóli - lausar stöður stuðningsfulltrúa og störf við sérdeild

Lausar eru 75% stöður stuðningsfulltrúa við Brekkubæjarskóla og stöður við sérdeild, 100% og 50% .
Lesa meira

Vesturgata 147 valin írskasta húsið

Í dag voru veitt verðlaun fyrir írskasta húsið á Akranesi og varð Vesturgata 147 fyrir valinu. Það eru hjónin Elínborg Lárusdóttir og Birgir Snæfeld Björnsson sem tóku á móti verðlaununum sem er ferð fyrir tvo til Írlands með Gaman ferðum.
Lesa meira

Helga Guðrún Jónsdóttir er rauðhærðasti Íslendingurinn

Rauðhærðasti Íslendingurinn árið 2016 var valinn á Írskum dögum á Akranesi í dag en það er Helga Guðrún Jónsdóttir sem vann titilinn...
Lesa meira

Íbúar á Akranesi orðnir sjö þúsund talsins

Sjöþúsundasti íbúinn á Akranesi fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi að kvöldi dags 30. júní. Foreldrar hans eru þau Arney Þyrí Guðjónsdóttir og Kristján Valur Sigurgeirsson sem eignuðust son, sem var fjórtán og hálf mörk að stærð. Þetta er fyrsta barn Arneyjar og Kristjáns sem fluttu á Akranes fyrir ári síðan
Lesa meira

Leikskólabörn senda íslenska landsliðinu kveðju frá Akranesi

Írskir dagar voru settir á Akranesi í dag með táknrænum hætti. Börn af leikskólum bæjarins mættu á Akratorg klædd fötum í írsku fánalitunum...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00