Fréttasafn
Jarðvegsframkvæmdir við Asparskóga 1-9
		
					17.02.2021			
															Framkvæmdir 
							
	Veitur í samstarfi með Akraneskaupstað og fleiri ætla að leggja veitulagnir og jarðvegsskipta undir gangstétt og gangstíg við Asparskóga við lóðir nr. 1 – 9. Áætlaður framkvæmdartími er febrúar til júlí 2021.
Lesa meira
	Laust starf bókara í fjármáladeild
		
					16.02.2021			
										
	Akraneskaupstaður auglýsir eftir bókara í fjármáladeild. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Akraneskaupstaður er ört vaxandi bæjarfélag með rúmlega 7500 íbúa. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu við bæjarbúa og fagleg vinnubrögð. Sveitarfélagið er meðal stærstu vinnuveitenda á Akranesi og starfa hjá bænum um 600 manns.
Lesa meira
	Öðruvísi öskudagur - Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum
		
					16.02.2021			
										
	Bæjarskrifstofan tekur á móti syngjandi börnum mili kl. 12:00 og 15:00 á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar.
Gætt verður fyllstu sóttvarna og aðeins gefið sérinnpakkað sælgæti. Við biðlum til foreldra sem eru að fylgja börnum sínum að bíða fyrir utan á meðan þau syngja. 
Lesa meira
	Þjónustuver lokað frá kl. 9-12.30 vegna námskeiðs
		
					16.02.2021			
										
	Þjónustuver Akraneskaupstaðar verður lokað í dag, þriðjudaginn 16. febrúar, frá kl. 9-12.30 vegna námskeiðis starfsfólks.
Lesa meira
	Heilsueflandi samfélags spilastokkur í gjöf til íbúa Akraneskaupstaðar
		
					14.02.2021			
															Heilsueflandi samfélag
							
	Heilsueflandi samfélag Akranes gefur öllum íbúum bæjarins spilastokk. 
Lesa meira
	Bókun bæjarstjórnar Akraness um Sundabraut - hefjumst handa nú þegar
		
					09.02.2021			
										
	Bæjarstjórn Akraness fagnar nýrri skýrslu um lagningu Sundabrautar þar sem skýrðir eru helstu valkostir varðandi legu hennar og þverun Kleppsvíkur. Skýrslan er vel unnin og greinargóð og ljóst að hún er góður grunnur fyrir ákvörðunartöku um að hefja undirbúning að lagningu Sundabrautar nú þegar.
Lesa meira
	Fyrsta skóflustunga tekin að nýjum leikskóla í Skógarhverfi
		
					09.02.2021			
										
	Sl. föstudag var tekin fyrsta skóflustunga að sex deilda leikskóla í Skógarhverfi.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur 9. febrúar
		
					05.02.2021			
										
	1327. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 9. febrúar kl. 17:00. Fundurinn fer fram í gegnum fjarfundabúnað og því útvarpsútsending ekki fyrir hendi. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu HÉR á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
	Lokun gatnamóta Akralundar/Eyrarlundar
		
					05.02.2021			
										
	Veitur þarf að loka vegna vinnu við dreifikerfisbreytinga.
Lesa meira
	Fjöliðjan opin á ný
		
					05.02.2021			
										
	Miðvikudaginn 13. janúar mun flöskumóttaka Fjöliðjunnar opna á ný.
Lesa meira
	
					

 
 



