Fréttasafn
Vinna saman að aðstöðu til rannsókna og þróunarstarfs á Breiðinni
		
					25.03.2021			
										
	Skapa á aðstöðu til rannsókna, nemendaverkefna og þróunar- og nýsköpunarstarfs fyrir nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands á Breiðinni á Akranesi samkvæmt viljayfirlýsingu sem Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar og Valdís Fjölnisdóttir, framkvæmdastjóri Breiðar Þróunarfélags, undirrituðu í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 22. mars síðastliðinn.
Lesa meira
	Grunn- og tónlistarskólar sem og frístundastarf leggst niður frá og með 25. mars 2021
		
					24.03.2021			
															COVID19
							
	Grunn- og tónlistarskólar og frístundastarf leggst niður frá og með morgundeginum þar til 1. apríl nk. 
Lesa meira
	Lokun íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar frá og með 25. mars 2021
		
					24.03.2021			
															COVID19
							
	Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 25. mars nk
Lesa meira
	Niðurgreiðslur vegna dvalar barna hjá dagforeldrum hækkar
		
					24.03.2021			
										
	Niðurgreiðslur hækka 1. apríl nk. vegna dvalar barna hjá dagforeldrum.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur 23. mars
		
					21.03.2021			
										
	1330. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 23. mars kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
	Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi 2021
		
					19.03.2021			
										
	Upplestrarkeppni grunnskólanna á Akranesi fór fram 10. mars sl. 
Lesa meira
	Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á húsnæði Grundaskóla
		
					17.03.2021			
										
	Í dag 17. mars 2021 barst endanleg skýrsla Verkís á úttekt á húsnæði Grundaskóla sem framkvæmd var vegna heilsufarseinkenna hjá nokkrum nemendum og starfsmönnum skólans.
Lesa meira
	Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfi
		
					13.03.2021			
															Skipulagsmál
												Framkvæmdir 
							
	Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi þann 9. mars 2021 að veita framkvæmdaleyfi fyrir gatnagerð í Skógarhverfi áfanga 3A og auglýsir hér með útgáfu leyfisins. Framkvæmdaleyfið er gefið út skv. 10. gr. reglugerðar nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi.
Lesa meira
	Útboð á leikskóla að Asparskógum 25
		
					10.03.2021			
															Útboð
							
	Verkís hf., fyrir hönd Fasteignafélag Akranes, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við uppsteypu og utanhúsfrágang við nýjan leikskóla að Asparskógum 25, Akranesi.
Verkið nær til uppsteypu hússins, ásamt lagnavinnu við þá þætti sem tengjast uppsteypu. Verktaki skal koma fyrir gluggum og hurðum, ganga frá þakvirki, þakfrágangi og utanhússklæðningu.
Lesa meira
	Teymi dregin til þátttöku í hugmyndasamkeppni um Langasandssvæðið
		
					09.03.2021			
															Hugmyndasamkeppni
							
	Apríl Arkitekter, Kanon Arkitektar og Landmótun sf. ásamt Sei Stúdíó eru þau þrjú teymi sem taka þátt í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðisins á Akranesi. Útdráttur fór fram þriðjudaginn 2. mars síðastliðinn í viðurvist votta. Alls voru fjórtán fagteymi sem sóttust eftir að taka þátt en eitt dró sig tilbaka áður en útdráttur fór fram.
Lesa meira
	
					

 
 



