Fara í efni  

Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar hækkar

Ljósmynd úr myndasafni Íþróttabandalags Akraness.
Ljósmynd úr myndasafni Íþróttabandalags Akraness.

Frá 1. janúar 2018 hækkar tómstundaframlag Akraneskaupstaðar um kr. 10.000 og verður framlag kaupstaðarins til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna kr. 35.000 fyrir eitt barn. Tómstundaframlagið hækkar síðan um 25% fyrir annað barn og aftur um 25% við þriðja barn. Framlagið skiptist því svona:

  • Foreldri með eitt barn, kr. 35.000
  • Foreldri með tvö börn, kr. 39.375 per barn
  • Foreldri með þrjú börn, kr. 44.479 per barn 

Á næstu dögum geta foreldrar skráð sig í íbúagátt Akraneskaupstaðar, www.ibuagatt.akranes.is og athugað stöðu/nýtingu tómstundaframlagsins. Látið verður vita þegar sú tenging verður tilbúin. Reglur um tómstundaframlag Akraneskaupstaðar má skoða hér. 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00