Tímabundin lokun Garðabrautar - breytt tímasetning
		
					04.10.2023			
										Framkvæmdir 
							
	Breyting hefur orðið á lokun við Garðabraut en óhjákvæmilegra atvika en hún mun nú standa yfir frá kl. 12 fimmtudaginn 5. október og fram á sunnudaginn 8. október.
Fyrirkomulag lokunar er óbreytt, sjá nánar í fyrri frétt um lokun.
Vinsamlegast athugið að Höfðabraut er einstefnu-gata eins og sést hér að neðan

 
					 

 
  
 



