Þrenging við gatnamót Vogabrautar og Vallholts vegna framkvæmda
		
					12.06.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Vegna framkvæmda Veitna verður þrenging á götunni við gatnamót Vogabrautar og Vallholts. Framkvæmdir eru hafnar og standa yfir til dagsloka þann 19. júní næstkomandi.
Vegfarendur er beðnir að sýna aðgát á ferð sinni um svæðið og biðjumst við velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að skapa,
 
					 

 
  
 



