Samvinna eftir skilnað - SES barnana vegna
		
					31.03.2025			
										
	Akraneskaupstaður hvetur foreldra til að kynna sér hvernig Samvinna eftir skilnað (SES) getur hjálpað foreldrum barna sem búa á tveimur heimilum að bæta samstarf sitt og samskipti með hagsmuni barna í fyrirrúmi.

 
					 

 
  
 



