Fara í efni  

Rannís sækir Vesturland heim

Mennta- og menningarsvið Rannís sækir Vesturland heim dagana 16. og 17. september. Markmiðið er að kynna tækifæri og styrki sem bjóðast innan evrópskra og norrænna styrkjaáætlana. 
  • Erasmus+, áætlun ESB fyrir öll skólastig, æskulýðsmál og íþróttir
  • Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB
  • Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar
  • Uppbyggingarsjóð EES

Á morgun verða fundir í Stykkishólmi og á Hellissandi, en á miðvikudag í Borgarnesi. Fundurinn í Borgarnesi er kl. 12.00-13.15 í Símenntunarmiðstöðinni við Bjarnabraut 8. Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar. 

Nánari upplýsingar má sjá með því að smella hér


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00