Fara í efni  

Opinn kynningarfundur um félags- og frístundastarf fyrir 60 ára og eldri

Opinn kynningarfundur verður haldinn í Tónbergi 29. maí nk. kl. 14:00 um félags- og frístundastarf fyrir 60 ára og eldri á Akranesi. Amanda K. Ólafsdóttir forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara í Kópavogi og Baldur Þór Baldvinsson formaður félags eldri borgara í Kópavogi munu kynna fyrirkomulag félagsmiðstöðva fyrir eldri borgara í Kópavogi. Að því loknu mun Heiðrún Janusardóttir verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála kynna tilraunaverkefnið frístundaráðgjöf fyrir 60 ára og eldri á Akranesi.

Kynningin er öllum opin og allir velkomnir - Heitt verður á könnunni!


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00