Lokun við Vesturgötu 80 - 84 vegna bilunar í vatnsveitu
		
					19.03.2025			
										Almennt - tilkynningar
							
	Upp hefur komið bilun í vatnsveitu við Vesturgötu 80-84 og verður þess vegna einungis önnur akreinin opin fram til kl. 8.30 fimmtudaginn 20. mars. En loka verður götunni frá kl. 8.30 þann 20. mars og fram til kl. 16 þann 21. mars.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
 
					 

 
  
 



