Fara í efni  

Lækkun hámarkshraða á Innnesvegi

Á fundi Skipulags- og umhverfisráðs þann 18. febrúar 2025 var tillaga um að lækka hámarkshraða á Innnesvegi á milli Garðabrautar og Víkurbrautar samþykkt.

Skiltum hefur nú verið komið fyrir og er gildandi hámarkshraði á svæðinu nú 20 km/klst. Er þetta gert til að auka umferðaröryggi þeirra sem eiga leið á milli Grundaskóla og Jaðarsbakka.

Ljósmynd sem sýnir uppfærðan hámarkshraða á Innnesveg, á milli Garðabrautar og Víkurbrautar.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00