Fara í efni  

Hreyfivika Ungmennafélags Íslands

Sundlaug Akraneskaupstaðar.
Sundlaug Akraneskaupstaðar.

Hreyfivika á vegum Ungmennafélags Íslands stendur yfir frá 21. til 27. september. Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fer fram um alla Evrópu og er markmiðið er að fá hundrað milljónir Evrópubúa í viðbót til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.

Í tilefni af Hreyfivikunni hafa fjölmörg sveitarfélög á landinu skorað á hvert annað í sundkeppni. Þátttakendur skrá á eyðublað sem liggur frammi í afgreiðslu sundlaugar hversu marga metra er synt á hverjum degi. Sundæfingar og skólasund telst ekki með. Skráðu þínar ferðir og taktu þátt fyrir þitt sveitarfélag!

Hreyfivika UMFÍ


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00