Framkvæmdir í kortasjá Akraness
		
					25.06.2021			
										
	Framkvæmdir sem standa yfir á Akranesi eru nú sýnilegar í kortasjánni 
Það geta verið framkvæmdir vegna húsnæðis í byggingu, viðgerða/viðhaldi á gatnakerfum bæjarins og fleira. 
Einnig er hægt að sjá þar ef aðgengi er skert vegna framkvæmda. 
Kortasjánna má nálgast hér 
Ábendingar vegna framkvæmda berist á akranes@akranes.is 
					

 
 



