Fara í efni  

Framkvæmdir á Breið

Um þessar mundir er unnið að því að þökuleggja útvistarsvæðið við Breið í samræmi við hönnun Landslags ehf. Þökulagt er beggja megin við timburbryggjuna og meðfram veginum út að Hafbjargarhúsinu. Áætlað er að framkvæmdum ljúki í næstu viku.

Hér er hægt að skoða teikningar Landslags ehf.

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu