Fara í efni  

Vegfarendur beðnir um að fara varlega

Kæru íbúar.

Til stóð að fara í malbikun á stígum og malbikunarviðgerðir víða um bæinn í dag. Starfsmenn Þróttar höfðu undanfarna daga brotið upp malbiksskemmdir, undirbúið viðgerðina og sett keilur til viðvörunar. Í ljósi veðurspár er líklegt að verkið frestist fram í næstu viku. 

Vegfarendur eru beðnir um að sýna tillitssemi og aðgát.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00