Fréttasafn
112 dagurinn á Akranesi
09.02.2016
Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Í ár verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá kl. 16-18. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði, meðal annars kynning á starfi Slökkviliðsins og Björgunarfélags Akraness. Lögreglan og sjúkraflutningsmenn verða á staðnum sem og einnig...
Lesa meira
Laus staða í búsetuþjónustu fatlaðra
09.02.2016
Búsetuþjónusta Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða starfsmann í vaktavinnu í 52% stöðu. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Um er að ræða krefjandi starf og er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á málefnum fólks með fötlun. Umsækjandi þarf að geta skilað
Lesa meira
Degi leikskólans fagnað á Akranesi
05.02.2016
Í tilefni af Degi leikskólans á morgun þann 6. febrúar var mikið um að vera í leikskólum Akraneskaupstaðar í dag. Í Garðaseli var opin söngstund þar sem fjölskyldum barnanna var boðið að koma og taka þátt. Stórir sem smáir skemmtu sér vel, sungu og dönsuðu saman.
Lesa meira
Akratorg tendrað gulum lit
05.02.2016
Í tilefni af 70 ára afmæli Íþróttabandalags Akraness verður Akratorg tendrað í gulum lit næstu tvo mánuði.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 9. febrúar
05.02.2016
1227. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Úthlutun úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs
04.02.2016
Á fundi skóla- og frístundaráðs 2. febrúar 2016 var í annað sinn úthlutað styrkjum úr Þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar. Þrjár umsóknir bárust um styrk og staðfesti skóla- og frístundaráð tillögu úthlutunarnefndar um að þróunarverkefnin...
Lesa meira
Ánægja með þjónustu við barnafjölskyldur
04.02.2016
Árlega gerir Capacent Gallup viðhorfskönnun meðal íbúa um ýmsa þjónustuþætti sveitarfélagsins. Könnunin er lögð fyrir í 19 stærstu sveitarfélögum landsins og er úrtakið er um 8000 þúsund manns. Þau sveitarfélög sem taka þátt eru Akranes, Garðabær, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Akureyri, Reykjavík, Hveragerði...
Lesa meira
Aðstoð við gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð
04.02.2016
Þann 8. febrúar næstkomandi verða fulltrúar frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi með viðtalstíma þar sem veittar verða upplýsingar og aðstoð við gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Verða þeir staðsettir á bæjarskrifstofunni á Akranesi milli kl. 14-16.
Lesa meira
Laust starf leikskólakennara í Teigaseli
03.02.2016
Leikskólakennari óskast til starfa í Leikskólann Teigasel. Um er að ræða 87,5% stöðu sem er laus til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Lesa meira
Breytingar varðandi útsendingu greiðsluseðla
02.02.2016
Ákveðið hefur verið að huga betur að umhverfisþáttum í starfsemi Akraneskaupstaðar, svo sem minnkun pappírsnotkunar samfara lækkun á kostnaði vegna pappírs og póstburðargjalda. Einn liður í því er að hætta útsendingu greiðsluseðla í bréfpósti fyrir leikskólagjöld, fæðisgjöld í grunnskólum, skóladagvist og...
Lesa meira