Fréttasafn
Tjaldsvæðið á Akranesi opnaði formlega um síðustu helgi
18.05.2016
Tjaldsvæðið á Akranesi við Kalmansvík opnaði formlega um síðustu helgi. Það voru rúmlega 30 gestir sem heimsóttu tjaldsvæðið þessa fyrstu opnunarhelgi og eru margir þeirra fastagestir.
Lesa meira
Starf blásara/tréblásturskennara við Tónlistarskólann á Akranesi
18.05.2016
Blásara/tréblásturskennari óskast til starfa í allt að 75% starf við Tónlistarskólann á Akranesi frá 1. ágúst 2016. Laun eru samkvæmt kjarasamningum FT eða FÍH. Helstu verkefni eru m.a. kennsla á tréblásturshljóðfæri (klarínett, saxófón) og vinna með blásarasveit skólans.
Lesa meira
Laust starf sálfræðings við sérfræðiþjónustu skóla- og frístundasviðs
18.05.2016
Sálfræðingur óskast til starfa við sérfræðiþjónustu skóla- og frístundasvið Akraneskaupstaðar frá 1. ágúst 2016. Laun eru í samræmi við kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og launanefndar sveitarfélaga.
Lesa meira
Óskað er eftir tillögum um bæjarlistamann Akraness árið 2016
18.05.2016
Árlega útnefnir Akraneskaupstaður bæjarlistamann til eins árs í senn. Menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar ákvað á 28. fundi sínum þann 17. maí sl. að óska eftir tillögum frá almenningi um bæjarlistamann Akraness árið 2016.
Lesa meira
Flaggað í tilefni þjóðhátíðardags Norðmanna
17.05.2016
Í dag er þjóðhátíðardagur Norðmanna, 17 maí og er flaggað við bæjarskrifstofurnar af því tilefni og er það gert í samvinnu við Norræna félagið á Akranesi til að vekja athygli á vinarbæjarsamstarfi við Bamble í Noregi.
Lesa meira
Gleði við göngin - margt í boði á Akranesi í sumar
14.05.2016
Í sumar verður markaður á og við Akratorg sem hjónin Kristbjörg Traustadóttir og Björgvin Björgvinsson munu hafa umsjón með. Bæjarráð og skipulags- og umhverfisráð hafa tekið vel í markað og aðra viðburði í miðbænum á Akranesi í sumar. Markaðurinn verður haldinn á laugardögum milli kl. 12-16 og verður sá fyrsti 11.
Lesa meira
Nýr forstöðumaður í búsetuþjónustu hefur störf
13.05.2016
Guðrún Dadda Ásmundardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður í búsetuþjónustu Akraneskaupstaðar fyrir fatlað fólk. Guðrún Dadda útskrifaðist sem iðjuþjálfi frá Ergoterapeutskolen í Aarhus í Danmörku árið 2001, auk 10 eininga Bs. náms í iðjuþjálfun frá Háskólanum á Akureyri. Hún lauk diplómanámi í....
Lesa meira
Leikskólinn Vallarsel í 2. sæti í stofnun ársins - borg og bær 2016
13.05.2016
Leikskólinn Vallarsel var í 2. sæti í Stofnun ársins - borg og bær árið 2016 í flokki minni stofnana. Niðurstöður úr könnun á Stofnun ársins - Borg og bær voru kynntar í Hörpunni í gær, þann 12. maí. Það eru félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar sem velja Stofnun ársins - Borg og Bær. Stærsti hópur
Lesa meira
Ákvörðun um flóasiglingar frestast
12.05.2016
Á fundi bæjarráðs Akraness í dag var samþykkt að hafna tilboðum í flóasiglingar þar sem þau tilboð sem komu samrýmdust ekki markmiðum um tilraunaverkefnið.
Lesa meira
Ársreikningur Akraneskaupstaðar samþykktur
11.05.2016
Á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 10. maí síðastliðinn var ársreikningur Akraneskaupstaðar samþykktur. Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs lagði fram
Lesa meira