Fréttasafn
Breyting á verklagi innheimtu hjá Akraneskaupstað
03.01.2020
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 24. október síðastliðinn tillögu um breytt verklag varðandi innheimtu hjá Akraneskaupstað. Breytingin felur í sér útvistun á innheimtu sveitarfélagsins en markmiðið er að bæta utanumhald innheimtu með skýrara verklagi og að jafnræði milli skuldara sé tryggt.
Lesa meira
Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri lætur af störfum
02.01.2020
Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri lét af störfum þann 31. desember síðastliðinn eftir 45 ára farsælan starfsferil hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Þráinn hóf störf sem almennur slökkviliðsmaður hjá slökkviliðinu þann 5. mars árið 1974 og tók við starfi slökkviliðsstjóra þann 1. september árið 2005.
Lesa meira
Guðlaug um jólin
22.12.2019
Guðlaug er opin á Þorláksmessu frá kl. 10-16 og verður fjölmargt um að vera á opnunartíma:
Lesa meira
Kosning um íþróttamann Akraness árið 2019
20.12.2019
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.
Lesa meira
Opnunartími yfir jól- og áramót hjá Akraneskaupstað
20.12.2019
Athugið að opnunartími er hefðbundinn fyrir utan eftirfarandi daga:
Lesa meira
Breyttur opnunartími í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum á nýju ári
20.12.2019
Breyttur opnunartími í þreksal Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum frá 1. janúar 2020 verður eftirfarandi:
Lesa meira
Frístundamiðstöðin við golfvöllinn hefur fengið nafnið Garðavellir
20.12.2019
Nýja frístundamiðstöðin við golfvöllinn á Akranesi hefur fengið nafnið Garðavellir. Nafnið var opinberað á aðalfundi stjórnar Leynis þann 10. desember síðastliðinn.
Lesa meira
Guðlaug hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu árið 2019
18.12.2019
Verkefnið „Guðlaug – heit laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi“ hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálstofu árið 2019. Verðlaunin voru afhent í dag þann 18. desember í blíðskaparveðri við Guðlaugu á Akranesi. Var það Guðrún Dóra Brynjólfsdóttir sérfræðingur hjá ferðamálastofu sem afhenti verðlaunin...
Lesa meira
Sundlaugar áfram lokaðar mánudaginn 16. desember
16.12.2019
Sundlaugar verða áfram lokaðar í dag, mánudaginn 16. desember. Í dag verður unnið að því að ná hitastigi laugarinnar í réttan farveg og ná jafnvægi á klór í lauginni en kæling á laugum hefur mikil áhrif á virkni klórs í vatninu. Gangi allt saman eftir í dag, er stefnt að opnun bæði Jaðarsbakkalaugar og Bjarnalaugar á morgun, þriðjudag svo og opnun Guð...
Lesa meira





