Fara í efni  

Fréttasafn

Andvirði 120 milljóna króna til slysavarna og samfélagsmála á Akranesi

Í dag, þann 28. febrúar var Minningarsjóði Jóns Gunnlaugssonar útvegsbónda og Guðlaugar Gunnlaugsdóttur húsmóður frá Bræðaparti á Akranesi formlega slitið en sjóðurinn var stofnaður árið 1969. Stjórn minningarsjóðsins ákvað að ráðstafa eignum sjóð...
Lesa meira

Bókun bæjarráðs Akraneskaupstaðar um gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum

Bæjarráð Akraneskaupstaðar bókaði eftirfarandi á fundi sínum þann 27. febrúar 2014: Akraneskaupstaður mótmælir öllum hugmyndum um áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum eftir að Spölur afhendir þau ríkinu árið 2018, en það ár er gert ráð fyri...
Lesa meira

Opnir viðtalstímar við bæjarfulltrúa

Akraneskaupstaður vekur athygli á að íbúum Akraness stendur til boða að fá viðtalstíma við kjörna fulltrúa í bæjarstjórn Akraness. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið baejarfulltruar@akranes.is og óska eftir viðtali við tiltekinn bæjarfulltrúa....
Lesa meira

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Skógarhverfis

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi 11. febrúar 2014 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi 1. áfanga Skógarhverfis, vegna lóðanna Viðjuskógar 8-14 og 16-18, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að heimi...
Lesa meira

Opinn kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi Akraness 2005-2017

Skipulags- og umhverfisnefnd býður til opins kynningarfundar, þar sem kynnt verður skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Akraness 2005 ? 2017. Núverandi iðnaðarsvæði samkvæmt aðalskipulagi, svæði I-7, stækkar til norð-vesturs þ.e. skikin...
Lesa meira

Aukinn opnunartími Jaðarsbakkalaugar í sumar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, þann 13. febrúar að auka opnunartíma Jaðarsbakkalaugar í sumar. Sundlaugin er opin alla daga frá kl. 6.15 til 21.00 og um helgar frá kl. 9.00 til kl. 18.00. Með breytingunni verður opnunartíminn lengdur...
Lesa meira

Markaður á Akranesi

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær, 13. febrúar, 2 mkr. fjárveitingu til að undirbúa markað á Akranesi í sumar. Ein af þeim hugmyndum sem komu fram á stefnumótunarfundi um atvinnumál sem haldinn var þann 30. nóvember á síðasta á...
Lesa meira

Frumkvöðlakvöld og viðvera atvinnuráðgjafa

Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi 2005-2017

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar áformar breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017. Breytingin snýr að nýtingu tveggja bygginga, Kirkjuhvols (Merkigerði 7) og Vesturgötu 102, vegna breyttra forsendna fyrir nýtingu þeirra og rekstri. Hægt er að ski...
Lesa meira

Áhöfnin á Sturlaugi fær rjómatertu

Sturlaugur H. Böðvarsson landaði um 90 tonnum, aðallega þorski, hér á Akranesi í fyrrinótt, 11. febrúar. Af því tilefni færði bæjarstjórinn á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir skipstjóranum Eiríki Jónssyni og áhöfninni rjómatertu, áður en þeir héldu út í dag.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin alla virka daga
    kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30