Fara í efni  

Fréttasafn

112 dagurinn á Akranesi

Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Á Akranesi í ár ætlar Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar að hafa opið hús frá kl. 16.00. Björgunarfélag Akraness, lögreglan og sjúkraflutningar verða einnig á staðnum. Allir þessir aðilar munu kynna starfsemi sína og þau tæki og tól sem þeir notast við í sinni vinnu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00