Fréttir
Tilkynning um breytingar á gjaldskrá stuðningsþjónustu Akraneskaupstaðar frá 1. maí 2025
23.04.2025
Breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga 2018, nr. 40/1999 og laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018, auk innleiðingar á lögum um þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021 og þróunarverkefnisins „Gott að eldast“ fela öll í sér ríkari skyldur á sveitarfélög um aukna þjónustu.
Lesa meira
Sópun gatna er hafin
22.04.2025
Í vikunni 21. apríl - 25. apríl hófumst við handa við hina árlegu hreinsun gatna, byrjum við á svæði 1 samkvæmt mynd og svo á svæði 2 og koll af kolli.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. apríl
22.04.2025
1412. fundur bæjarstjórnar hefst þriðjudaginn 22. apríl kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænland í vinaheimsókn til Íslands dagana 22.-25. apríl
22.04.2025
Lesa meira
Vorhreinsun á Akranesi 24. apríl til 1. maí
15.04.2025
Vikuna 24. apríl til 1. maí næstkomandi verður vorhreinsun í bænum. Settir verða gámar fyrir garðúrgang og blandaðan úrgang.
Lesa meira
Gáma lokuð laugardaginn 19 apríl
14.04.2025
Framkvæmdir
Móttökustöðin í Gámu verður lokuð laugardaginn 19.apríl
Lesa meira
Bílastæði bak við Dalbraut 1 - bókasafn
14.04.2025
Framkvæmdir
Bílastæði bak við bókasafn á Dalbraut 1 eru eingöngu ætluð fólksbílum.
Lesa meira