Fara í efni  

Fréttir

Breytingar á notkun klefa í Jaðarsbakkalaug

Við upphaf nýs skólaárs var tekin ákvörðun um að vegna skólasunds í Jaðarsbakkalaug yrðu klefar fyrir almenning í vallarhúsinu á skólatíma, en sérklefar opnir fyrir þá sem þess þurfa.
Lesa meira

Tafir í losun grenndargáma

Vegna bilunar hjá Terra verður ekki hægt að losa gámana fyrir pappa á grenndarstöðvum bæjarins næstu daga.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 26. ágúst

417. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4 þann 26. ágúst, hefst fundurinn kl. 17.
Lesa meira

Fjólublár bekkur við Höfða vekur athygli

Athugulir Skagamenn hafa tekið eftir bekk sem stendur framan við hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða og er nú málaður í fagurfjólubláum lit.
Lesa meira

Breytt áætlun Strætó á Menningarnótt

Lesa meira

Yfir þúsund nemendur mæta í skólann á mánudag

Á mánudag verður skólasetning í grunnskólum Akraness eftir sumarfrí. Þá munu 114 börn hefja sína skólagöngu í fyrsta bekk, en samanlagður fjöldi nemenda í báðum grunnskólum er 1.159 - 693 í Grundaskóla og 463 í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira

Sumarfundur ríkisstjórnarinnar með forsvarsmönnum sveitarfélaga á Vesturlandi

Í gær var sumarfundur ríkisstjórnarinnar haldinn í Stykkishólmi þangað sem forsvarsmenn sveitarfélaga á Vesturlandi fjölmenntu.
Lesa meira

Vinnuskólinn hættur störfum sumarið 2025

Lesa meira

Tengjumst í leik (e. Invest in play) hefst á ný.

Lesa meira

Auglýsing vegna breytinga á aðal- og deiliskipulagi Höfðasels

Minniháttar breyting á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og nýtt deiliskipulag Höfðasels kynnt
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00