Fréttir
Þessi hlutu umhverfisviðurkenningar 2025
23.10.2025
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar árið 2025 voru afhentar á setningarhátíð Vökudaga í dag.
Lesa meira
Húsfyllir á íbúafundi um breytingar á Kirkjubraut
23.10.2025
Tugir mættu á íbúafund í upphafi liðinnar viku þegar vinnslutillaga að nýju deiliskipulagi Kirkjubrautar var kynnt og góðar umræður sköpuðust.
Lesa meira
Lýsa áhyggjum af rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga
22.10.2025
Bæjarráð Akraneskaupstaðar lýsir áhyggjum sínum af horfum í rekstri mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga.
Lesa meira
Akranes iðar af menningu á Vökudögum 2025
21.10.2025
Í lok október og byrjun nóvember verða mannlíf og menning í forgrunni þegar Vökudagar 2025 taka yfir bæinn dagana 23. október til 2. nóvember. Þá fyllast götur, vinnustofur og salarkynni listum, tónlist, orku og lífi.
Lesa meira
Blóðbankabíllinn kemur á þriðjudag
16.10.2025
Almennt - tilkynningar
Blóðbankabíllinn verður á Akranesi næsta þriðjudag, þann 21. október.
Lesa meira





