Fara í efni  

Fréttir

Vökudögum lýkur sunnudaginn 6. nóvember

Undanfarna daga hefur menningarhátíðin Vökudagar farið fram og hefur aðsókn verið góð. Nú um helgina eru síðustu dagar hátíðarinnar og ýmislegt spenanndi á boðstólnum. Meðal viðburða um helgina eru ...
Lesa meira

Vel heppnað rithöfundakvöld á Vökudögum

Mánudagskvöldið 31. október var rithöfundakvöld haldið á Bókasafni Akraness. Sigurbjörg Þrastardóttir stýrði dagskrá kvöldsins sem að þessu sinni bar heitið Við leikum oss með örvar og endurskrifum net, sem er ...
Lesa meira

Áhöfnin á Sturlaugi fær rjómatertu

Sturlaugur H. Böðvarsson landaði um 90 tonnum, aðallega þorski, hér á Akranesi í fyrrinótt, 11. febrúar. Af því tilefni færði bæjarstjórinn á Akranesi, Regína Ásvaldsdóttir skipstjóranum Eiríki Jónssyni og áhöfninni rjómatertu, áður en þeir héldu út í dag.
Lesa meira

Skagamaður 2013

Ísólfur Haraldsson var útnefndur Skagamaður ársins á Þorrablóti Skagamanna síðastliðið laugardagskvöld. Það er hópur sem kennir sig við árgang 1971, eða club 71 sem stendur að þorrablótinu sem kemur með tillögur að Skagamanni ársins, en síðan er það bæjarráð sem samþykkir endanlegt val.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00