Fréttir
Bæjarstjórnarfundur þann 8. apríl
07.04.2025
1411. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
Samvinna eftir skilnað - SES barnana vegna
31.03.2025
Akraneskaupstaður hvetur foreldra til að kynna sér hvernig Samvinna eftir skilnað (SES) getur hjálpað foreldrum barna sem búa á tveimur heimilum að bæta samstarf sitt og samskipti með hagsmuni barna í fyrirrúmi.
Lesa meira
Bæjaryfivöldum hefur borist eftirfarandi tilkynning um sjávarflóð á Akranesi frá Vegagerðinni
29.03.2025
Von á nokkuð hárri suðvestlægri öldu á mánudagsmorgun, nær hápunkti nærri stórstraumsflóði að morgni.
Lesa meira
Aukin fagþekking og bætt þjónusta við börn og fjölskyldur á Akranesi með Solihull aðferðafræðinni.
28.03.2025
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 25. a
25.03.2025
1410. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
Lesa meira
FARSÆLD, SAMSTARF OG FJÖLTYNGI / Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
24.03.2025
Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
Lesa meira
Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025
24.03.2025
Framkvæmdir
Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025 vegna vinnu Veitna við lagnir
Lesa meira
Blóðsöfnun á Akranesi 25. mars næstkomandi
20.03.2025
Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 25. mars frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
Lesa meira