Lokun Innnesvegar vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum
09.07.2024
Framkvæmdir
Frá 16. júlí til 21. ágúst næstkomandi verður Innnesvegur lokaður vegna framkvæmda við íþróttamiðstöðina á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Aðalskipulag Akraness 2021-2033 - breyting Smiðjuvellir, Kalmansvellir
08.07.2024
Skipulagsmál
Aðalskipulag Akraness 2021-2033 - Smiðjuvellir, Kalmansvellir breyting í blandaða íbúðabyggð með atvinnustarfsemi.
Lesa meira
Skátafélaginu tryggð áframhaldandi aðstaða í Skorradal – Leigusamningur framlengdur
08.07.2024
Lesa meira
Rauðhærðasti Íslendingurinn 2024 er Björk Michaelsdóttir
06.07.2024
Keppnin um rauðhærðasta Íslendinginn er fastur liður á hátíðinni en þetta var í 25. sinn sem hún var haldin.
Lesa meira
Tjaldsvæðið á Írskum dögum
04.07.2024
Að gefnu tilefni langar okkur að benda á að útilegukortið sé ekki í gildi á tjaldsvæðinu í Kalmansvík um Írska daga og er þetta eina undantekningin á gildi þess.
Lesa meira
Breyttur akstur innanbæjarstrætó vegna Írskra daga
03.07.2024
Vegna Írskra daga verður breyting á ferðum innanbæjarstrætós eftir hádegi á föstudaginn 5. júní.
Lesa meira
Gatnalokanir vegna írskra daga
03.07.2024
Fjölskylduhátíðin Írskir dagar verður haldin dagana 4. - 7. júlí og í kjölfar fjölbreyttrar dagskrár um helgina má búast við tímabundnum götulokunum í miðbænum.
Lesa meira