Bæjarstjórnarfundur þann 25. nóvember 2025
24.11.2025
1423. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 25. nóvember kl. 17.
Lesa meira
Nýjar loftmyndir af Akranesi
24.11.2025
Nýjar loftmyndir sem voru teknar í ágúst af Akranesi hafa verið birtar í kortasjá bæjarins.
Lesa meira
Frestur til að sækja um lóðir á Sementsreit rennur út í næstu viku
21.11.2025
Um miðjan síðasta mánuð voru 19 nýjar lóðir á Sementsreitnum auglýstar lausar til úthlutunar fyrir alls 139 íbúðir.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2026
21.11.2025
Akraneskaupstaður hefur opnað fyrir árlega styrkumsókn á sviði menningarmála fyrir árið 2026. Umsóknafrestur er til og með 9.desember 2024.
Lesa meira
Götulokanir við Akursbraut og Faxabraut á föstudag
19.11.2025
Almennt - tilkynningar
Á föstudag, þann 21. nóvember á milli kl. 10 og 14 verða takmarkanir á umferð og tímabundnar götulokanir við Faxabraut og Akursbraut vegna kvikmyndatöku fyrir þáttaröðina Elma.
Lesa meira
Gjörbreyting á bragganum
18.11.2025
Í lok júní á þessu ári skrifuðu Akraneskaupstaðar og Laugar ehf. undir samning um opnun glæsilegrar World Class líkamsræktarstöðvar á Akranesi.
Lesa meira
Barnaþing í Þorpinu vekur verðskuldaða athygli
17.11.2025
Í liðinni viku var svokallað Barnaþing haldið í Þorpinu.
Lesa meira
Kirkjubraut og Skólabraut - lokun vegna malbikunarframkvæmda
14.11.2025
Almennt - tilkynningar
Mánudaginn 17. nóvember og þriðjudaginn 18. nóvember verða Kirkjubraut og Skólabraut lokaðar
Lesa meira
Blóðbankabíllinn á Akranesi á þriðjudag
14.11.2025
Almennt - tilkynningar
Blóðbankabíllinn verður á Akranesi við Stillholt 16-18 næstkomandi þriðjudag, þann 18. nóvember, frá kl. 10-17.
Lesa meira
Íbúafundur Veitna á Akranesi
13.11.2025
Almennt - tilkynningar
Veitur boða til íbúafundar á Akranesi til að eiga samtal við bæjarbúa um þjónustu fyrirtækisins í sveitarfélaginu.
Lesa meira





