Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
		
					25.10.2024			
										
	Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2025
Lesa meira
	Umhverfisviðurkenningar 2024
		
					25.10.2024			
										
	Í ágúst síðastliðnum óskaði Akraneskaupstaður eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024 en markmiðið með þeim er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans. 
Lesa meira
	Truflun á sorphirðu vegna veðurs
		
					25.10.2024			
										Almennt - tilkynningar
							
	Í kjölfar gulrar veðurviðvörunar er seinkun á losun sorps og mun það að öllum líkindum dragast fram á mánudag eins og staðan er núna. 
Lesa meira
	Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI
		
					24.10.2024			
										
	Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
Lesa meira
	Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?
		
					23.10.2024			
										
	Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
	Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2024
		
					22.10.2024			
										
	Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
Lesa meira
	Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
		
					21.10.2024			
															Almennt - tilkynningar
							
	Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng. 
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur þann 22. október
		
					21.10.2024			
										
	1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



