Öll leik- og grunnskólabörn á Akranesi mæta í skóla samkvæmd hefðbundinni dagskrá mánudaginn 10. febrúar.
		
					09.02.2025			
										
	Því þarf KÍ að láta af verkföllum í þeirri mynd sem þau hafa verið, að Snæfellsbæ undanskildum. Sambandið gerir ráð fyrir því að þau börn og kennarar sem hafa verið í verkfalli undanfarna viku mæti því til skóla í fyrramálið.
 
					 

 
  
 



