Dreifing á sorptunnum er hafin
		
					11.11.2024			
										
	Í dag hefst dreifing sorptunna á heimili á Akranesi. Mun björgunarsveitin sjá um að dreifa nýjum sorptunnum á öll heimili og er áætlað að dreifingu verði lokið fyrir lok nóvember. Biðjum við alla íbúa að taka vel á móti félögum úr björgunarsveitinni.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur þann 12. nóvember
		
					11.11.2024			
										
	1402. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4. 
Lesa meira
	Bókasafn Akraness 160 ára
		
					07.11.2024			
										
	Þann 6. nóvember 1864 var á Görðum á Akranesi stofnað lestrarfélag. Lestrarfélagið varð síðar að Bókasafni Akraness og hefur því starfað óslitið í 160 ár. Bókasafn Akraness er ein af elstu stofnunum Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
	Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
		
					07.11.2024			
										
	Á vef stjórnarráðs Íslands þann 31. október síðastaliðinn var tilkynnt um undirritun tímamótasamnings þar sem víðtæk samþætting endurhæfingar er formgerð, tilkynningin hljóðar eftirfarandi:
Lesa meira
	Alþingiskosningar 2024 - kjörskrá
		
					04.11.2024			
										
	Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 2024 er  aðgengileg í þjónustuveri bæjarskrifstofu -Dalbraut 4.
Hægt er að koma og biðja starfsmann þjónustuvers að fletta nafni viðkomandi upp í kjörskránni til að athuga hvort hann sé á kjörskrá í sveitarfélaginu og þá í hvaða kjördeild. 
Lesa meira
	Náttúrufræðistofnun - nýjar höfuðstöðvar á Akranesi
		
					04.11.2024			
										
	Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verða nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar á Akranesi. 
Lesa meira
	Breyttur opnunartími þjónustuvers frá 1. nóvember
		
					31.10.2024			
										
	Til samræmis við ákvæði kjarasamninga opinberra starfsmanna þar sem samið hefur verið um 36 stunda vinnuviku, verður opnunartími hjá skrifstofu Akraneskaupstaðar til kl. 12:00 á föstudögum.
Lesa meira
	Hunda- og kattahreinsun seinni hreinsunardagur
		
					30.10.2024			
										
	Seinni dagur hreinsunar hunda og katta verður laugardaginn 2. nóvember.
Lesa meira
	Gott að eldast á Akranesi
		
					28.10.2024			
										
	Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16 verður opið hús fyrir íbúa Akraneskaupstaðar í Feban salnum að Dalbraut 4.
Lesa meira
	Uppbyggingarsjóður Vesturlands - opið fyrir umsóknir
		
					25.10.2024			
										
	Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Úthlutun janúar 2025
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



