Tilboð á byggingarrétti á Sementsreit
10.06.2025
Skipulagsmál
Almennt - tilkynningar
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingarrétt á þremur lóðum á Sementsreitnum, um er að ræða einstaka staðsetningu í nálægð við Langasand, höfnina og gamla miðbæinn. Svæðið er hluti af stefnumótandi þróun í bænum þar sem lögð er áhersla á fjölbreytta byggð og öflugt samfélag.
Lesa meira
Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi í þágu barna og fjölskyldna.
02.07.2025
Akraneskaupstaður hefur kynnt breytingar á verklagsreglum leikskóla sem miða að því að bæta starfsumhverfi, auka sveigjanleika og veita foreldrum tækifæri til að lækka leikskólagjöld verulega.
Lesa meira
Lokun Faxabrautar 3. júlí - 6. júlí
29.06.2025
Skipulagsmál
Almennt - tilkynningar
Vegna hátíðarhaldana í kringum Írska daga verður Faxabrautin lokuð fyrir almenna bílaumferð frá kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 3. júlí og fram til kl. 23.59 á sunnudeginum 6. júlí.
Lesa meira
Lokun Kirkjubrautar og Skólabrautar vegna hátíðarhalda Írskra daga
29.06.2025
Skipulagsmál
Almennt - tilkynningar
Lokað verður fyrir almenna bílaumferð frá gatnamótum Kirkjubrautar og Akurgerðis niður Skólabraut að gatnamótum Skólabrautar og Merkigerðis
Lesa meira
Þrenging við Kirkjubraut og Háholt
27.06.2025
Almennt - tilkynningar
Vegna framkvæmdar við Kirkjubraut 39 verður Kirkjubraut þrengd niður um eina akrein milli Háholts og Kirkjubrautar 37.
Lesa meira
Nýtt líf í Sementsílóunum á Akranesi
19.06.2025
Í þessu metnaðarfulla þróunarverkefni er lögð áhersla á að endurvekja þessi sögufrægu mannvirki sem fjölbreytt rými sem þjónar íbúum, styður við mannlíf og heiðrar arfleifð svæðisins.
Lesa meira