Alþingiskosningar - kjörfundur 30. nóvember 2024
		
					26.11.2024			
										
	Kjörfundur vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024, fer fram íÍþróttahúsinu Jaðarsbökkum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
Lesa meira
	Bæjarstjórnarfundur 26. nóvember
		
					25.11.2024			
										
	1403. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4. Dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
Lesa meira
	Kuldinn truflar merkingar
		
					21.11.2024			
										
	Björgunarfélagið hefur lokið við að dreifa tunnum í 4 af 6 hverfum og stefnir á að ljúka dreifingu í næstu viku eins og lagt var upp með. 
Lesa meira
	Skógarlundur 5-8 truflun á umferð 25. nóvember til 2. desember.
		
					19.11.2024			
										Framkvæmdir 
							
	Þrenging verður í Skógarlundi 5-8 frá kl. 8:00 25. nóvember til kl. 18:00, 2. desember vegna byggingaframkvæmda á lóð nr 5.
Lesa meira
	Akurgerði 8-10 - lokað 18. nóvember - 6. desember 2024
		
					18.11.2024			
										Framkvæmdir 
							
	Lokað verður á milli Akurgerðis 8-10 vegna vinnu við tengingar á veitulögnum. Lokun stendur yfir frá 18. nóvember - 6 desember. Hjáleið er um Víðigerði
Lesa meira
	Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2025 - Framlengt til 9. desember
		
					14.11.2024			
										
	Hlutverk styrkjanna er að efla menningarlíf Akraneskaupstaðar í samræmi við núverandi menningarstefnu bæjarins. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um hvort sem er einstaklingar, hópar, félög, stofnanir eða fyrirtæki.
Lesa meira
	Jaðarsbraut vestur - einstefna 15. nóv. til 5. maí 2025
		
					13.11.2024			
										Framkvæmdir 
							
	Jaðarsbraut verður einstefnugata milli Faxabrautar og Skagabrautar frá kl. 8:00 föstudaginn 15. nóvember til kl. 11:00 5. maí 2025.
Lesa meira
	 
					 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 
  
 



