Hreinsun gatna
		
					17.04.2023			
										
	Miðvikudaginn 19. apríl hefjumst við handa við árlega hreinsun gatna, áætlað er að þetta standi yfir í nokkra daga. Byrjað verður á svæði 1 samkvæmt mynd og svo á svæði 2 og koll af kolli. Við biðjum bæjarbúa um að fylgjast vel með og færa til ökutæki ef kostur er á ti að auðvelda hreinsun gatna.
					

 
 



