Fara í efni  

Truflun á útsendingu frá fundi bæjarstjórnar

Truflun varð á útsendingu frá 1225 fundi bæjarstjórnar í kvöld að afloknu fundarhléi og er beðist velvirðingar á því. Engar umræður voru á fundinum eftir hléið en tillaga Ingibjargar Pálmadóttur, varðandi lið 3 í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 29. desember 2015 samþykkt samhljóða sbr. fundargerð bæjarstjórnar.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu