Fara í efni  

Styrkumsóknir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála

Skemmtilegt á Akranesi. Ljósmynd: Emilía Ottesen
Skemmtilegt á Akranesi. Ljósmynd: Emilía Ottesen

Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála á árinu 2015. Sótt er um á rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar á þar til gerðu eyðublaði. Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl.

Umsækjendum er bent á að kynna sér úthlutunarreglur sjóðsins. 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00