Fara í efni  

Kvikmyndataka á Akranesi

Sementsreiturinn. Ljósmynd: Finnur Andrésson.
Sementsreiturinn. Ljósmynd: Finnur Andrésson.

Kvikmyndatökur á myndinni Fast 8 munu hefjast nú í apríl á Akranesi. Tökustaðastjóri Fast 8, Friðrik Ásmundsson hefur tekið saman dreifibréf til íbúa á Akranesi um þau tímabundnu áhrif sem tökurnar munu hafa á íbúa Akraness. Jafnframt hefur bæjarráð staðfest leyfi  til fyrirtækisins Norðurflugs til lágflugs í einn dag á tímabilinu 10 til 16 apríl. Mest áhrif verða hjá þeim íbúum sem búa nálægt og í kringum Sementsreitinn og munu þeir íbúar frá bréfið sérstaklega sent í bréfpósti. 

Dreifibréfið má nálgast hér


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu