Fara í efni  

Kynningarfundur um tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis

Mynd frá íbúafundi HB Granda í maí 2015.
Mynd frá íbúafundi HB Granda í maí 2015.

Kynningarfundur um tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis verður haldinn þriðjudaginn 16. febrúar í Tónbergi kl. 20.00. 

Markmið fundarins er að kynna fyrir íbúum og hagsmunaaðilum tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis sem felur meðal annars í sér að sameina og stækka fiskþurrkun HB Granda við Breiðargötu. Tillagan hefur áður verið kynnt á almennum íbúafundi þann 28. maí 2015. Á fundinum verður tillagan kynnt að nýju m.t.t. þeirra breytinga sem orðið hafa á tillögunni auk umhverfisskýrslu og þeirra markmiða sem HB Grandi hefur sett varðandi umhverfismál.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00