Fara í efni  

Jólafrí í grunnskólum Akraneskaupstaðar

Ljósmynd úr jólaleikriti 7. bekkjar í Grundaskóla
Ljósmynd úr jólaleikriti 7. bekkjar í Grundaskóla

Jólafrí er nú hafið í grunnskólum Akraneskaupstaðar og hefst skólastarf á nýju ári þann 4. janúar.

Í Brekkubæjar- og Grundaskóla endaði árið 2016 á Litlu jólunum. Kennarar og nemendur áttu notalega morgunstund saman sem endaði á sýningu helgileiks og var síðan dansað í kringum jólatréð. 

Hér má skoða skemmtilega myndir frá Litlu jólum grunnskólanna á Akranesi. 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu