Fara í efni  

Jaðarsbakkalaug opin á ný

Jaðarsbakkalaug hefur opnað á ný eftir viðgerðir á plötum sem fuku til í óveðri síðustu daga. Plöturnar voru hluti af vegg sem er notaður til að skýla pottasvæðinu en unnið er að endurnýjun heitu pottanna á sundlaugarsvæðinu. Hér má sjá upplýsingar um þá framkvæmd.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu