Fara í efni  

Umsóknir um starf skólastjóra tónlistarskólans

Akraneskaupstaður auglýsti starf skólastjóra tónlistarskólans á Akranesi í byrjun júní síðastliðinn með umsóknarfresti til og  með 24. júní. Umsóknir voru 10 talsins en einn umsækjandi dró umsókn sína tilbaka. Ráðningarferlið stendur yfir.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starfið:  

Daníel Arason

Guðbjörg Leifsdóttir

Guðrún Sigríður Birgisdóttir

Heiðrún Hámundardóttir, Elfa Margrét Ingvadóttir og Kristín Sigurgeirsdóttir (teymi)

Jónína Erna Arnardóttir

Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir

Ragnar Jónsson

Selma Guðmundsdóttir

Sveinn Sigurbjörnsson

 

 

 


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu