Fara í efni  

Opnað fyrir tilnefningar um umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019

Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019 í eftirtöldum flokkum:

  • Falleg einbýlishúsalóð
  • Falleg fjölbýlishúsalóð
  • Snyrtileg fyrirtækja- eða stofnanalóð
  • Hvatningarverðlaun, eru veitt þeim sem hafa staðið að endurgerð húsa og/eða lóða
  • Samfélagsverðlaun, eru veitt einstaklingum, hópum og/eða félagasamtökum sem vinna óeigingjarnt starf í þágu umhverfisins
  • Tré ársins

Nálgast má eyðublað til tilnefningar hér! 

Frestur til að tilnefna er til og með 15. september næstkomandi.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu