Fara í efni  

Lokun Faxabrautar vegna niðurrifs við sandþró

Vegna framkvæmda við niðurrif veggja við sandþró Sementsverksmiðjunnar þá verður Faxabrautinni lokað tímabundið. Lokunin gildir í dag, föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl.  Mögulega gæti þurft að loka götunni tímabundið í næstu viku, það verður auglýst sérstaklega.


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu