Fara í efni  

Lengri opnun í Guðlaugu milli jóla- og nýárs

Við erum í jólaskapi og viljum bjóða skagamönnum og öðrum gestum lengri opnunartíma í Guðlaugu milli jóla- og nýárs. Gestir eru hvattir til að fylgjast með upplýsingaflæði á facebooksíðu Guðlaugar hér. Laugin er gjaldfrjáls og eru búningsklefar á staðnum.

Opið verður á eftirfarandi tímum:

  • 21. desember kl. 16-20
  • 22.-23. desember kl. 10-16
  • 24. desember kl. 10-13
  • 27.-28. desember kl. 16-20
  • 29.-30. desember kl. 10-18
  • 31. desember kl. 10-15

Hlökkum að sjá ykkur!


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu