Fara í efni  

Akranesviti nú kominn á heimskortið

Akranesviti er nú kominn á heimskortið, en í umfjöllun The Guardian völdu lesendur miðilsins hann sem  einn af sérstökustu og forvitnilegustu ferðamannastöðum í heimi.

Vitarnir hafa verið eitt helsta aðdráttarafl á Akranesi fyrir ferðamenn á undanförnum árum og er þessi skemmtilega frétt vonandi upphafið að góðu ferðamannaári á Skaganum.

Hér er hægt að lesa greinina á vef The Guardian


Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu