Samsýning á Höfða á Vökudögum

Vökudagar
Hvenær
23. október - 2. nóvember
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Höfði tekur ávallt virkan þátt í menningarhátíð okkar Akurnesinga.
Í ár verður fjöldi listafólks með ólíka miðla sem sýnir verk sín á samsýningu á Höfða.
- Erling M. Andersen skipslíkön
- Ásgeir Samúelsson útskurður
- Anna Torfa Grafíkverk
- Sigríður Rafns málverk
- Arnheiður Sigurðardóttir málverk
- Sólveig Sigurðardóttir Málverk
23. október klukkan 17:00 verður opnunarpartý - Lifandi tónlist og léttar veitingar.
26. október stoppar Menningarstrætóinn við í fyrri ferð sinni um bæinn.
Opið verður á opnunartímum Höfða.