Menningarstrætó á Vökudögum 2025

Vökudagar
Hvenær
26. október kl. 16:30-21:00
Listfélag Akranes kynnir.
Menningarstrætó rúntar um Akranes með viðkomu á nokkrum sýningum. Um borð eru úrvals sviðslistafólk sem mun sjá um að skemmta þeim sem um borð koma.
Strætóinn leggur af stað frá Breiðinni. Hann fer tvo hringi og áætlað er að hver hringur taki um einn og hálfann tíma með 3x 15 mínútna stoppum á þremur sýningum í bænum þar sem fólk getur skoðað sig um. Stoppin eru merkt á kortinu. Hægt er að hoppa út og um borð af vild meðan pláss leyfir. Boðið verður upp á eitthvað létt möns um borð. Aðgangur er ókeypis.
Við vekjum athygli á því að Erna Hafnes mun bjóða upp á jóga nidra bæði fyrir fyrstu ferð og einnig eftir síðustu ferð.
kl 16:30 og kl 20:00
kl 16:30 og kl 20:00
Minnum á listsýningu Listfélags Akranes Verk í vinnslu niðrá Breið
Fyrri ferð:
- 16:30 Jóga Nidra í strætó með Ernu, niðrá Breið
17:00-18:30 Hópsöngur með gítar eins og hann gerist bestur í rútuferðum: Siggi,gítar
*Ljóðalestur : Lísa
*Söngur: Katrín Valdís Hjartardóttir.
*Söngur : Valgerður Jónsdóttir og Sylvía Þórðardóttir.
*Ljóðalestur : Lísa
*Söngur: Katrín Valdís Hjartardóttir.
*Söngur : Valgerður Jónsdóttir og Sylvía Þórðardóttir.
Seinni ferð:
-18:30-20:00 Hópsöngur með gítar eins og hann gerist bestur í rútuferðum: Siggi,gítar
*Uppistand : Ársæll
*Söngur: Hanna Þóra Guðbrandsdóttir.
*Söngur: Lára Magnúsdóttir.
*Söngur: Rakel Pálsdóttir
*Uppistand : Ársæll
*Söngur: Hanna Þóra Guðbrandsdóttir.
*Söngur: Lára Magnúsdóttir.
*Söngur: Rakel Pálsdóttir
- 20:00 Jóga Nidra í strætó með Ernu, niðrá Breið
Hlökkum til að sjá sem allra flest!